Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Xbox fullorðinsleikjatölva

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég hefði nú ekkert móti að fá 30-40 ára gamlan Link sem er orðinn bitur stríðsmaður og hefur ekkert á móti að fórna öðrum fyrir markmið sín, það og að hann geti svarað fyrir sig þegar yrt er á hann í staðinn fyrir setja furðulegan Anime svip á sig. Ekki það að ég hati Zelda, mér finnst bara leiðinlegt að Mario, Zelda og Samus Aran hafi ekki fullorðnast með mér. Ég vil fá Mario sögu skrifaða af Brian Azzarello, Zelda skrifuð af Robert Jordan og Metroid með annað hvort Michael Strazcynski eða...

Re: Xbox fullorðinsleikjatölva

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Djöfuls er ég svo innilega sammála þér. Hef verið með Nintendo frá því að NES var og hét og mér finnst það bara synd og skömm að Nintendo hafi ekki viljað eldast með mér.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Kvart og kvein vegna kvart vegna femínista...

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Miðað við þróun þá er mjög líklegt að karldýrið hverfi úr mannkyninu eftir einhver aldir. Skilst svo að estrógen magn í öllu sé svo mikið að karlmenn verði kvennlegri og kvennlegri með hverri kynslóð. Vísindamenn spá víst að framtíðinnni verði bara She-males og konur Aftur á móti fannst mér það svolítið kúl í X-Men 2 þar sem þeir nefndu að það væri oftast karlinum að kenna ef krakkinn væri mutant, enda er karllitningurinn með gífurlega mikið af rusli sem enginn veit hvað gerir. En núna er ég...

Re: Kvart og kvein vegna kvart vegna femínista...

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég er alveg sammála því. Körlum er kennt að vera harðir og þar afleiðandi reyna þeir að halda dóti meira inn í sér sem oftast leiðir til einhverjar útrásar síðar meir. Gæti til dæmis trúað því vel að karlar séu talsvert ólíklegri til að leita til Sálfræðings(eða geðlæknis) út af því að þeir halda að þeir geti komist bara út úr þessu af sjálfsdáðum(Alpha-Male Complexinn enn í gangi ;).

Re: Kvart og kvein vegna kvart vegna femínista...

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég las einhvern tíman í Lifandi Vísindum(að mig minnir) að Karlmenn reykja aðallega út af streitu og til að takast á henni þannig meðan kvennmenn reykja meira út af social dótinu sem fylgir( eins og þegar Verzlingar safnast saman út í sjoppu í reykpásu :) Spurningin er hvort að kvennmenn séu ekki bara meiri social verur en karlar.

Re: Kvart og kvein vegna kvart vegna femínista...

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Var heldur ekki að kalla hana einræðisherra, bara að benda á að það séu líka til konur sem hafa farið í stríð :) Maður þarf að líta á þetta út frá hormónum. Það er auðvitað staðreynd að karlar eru árásagjarnari því við höfum það í genunum að við þurfum alltaf að vera að sanna okkur fyrir hitt kynið og til þess að láta okkur líta út sem Alpha-Male. Ef við tökum dæmi úr lífríkinu þá er oft mikið um það að það sé eitt stórt karldýr sem annað hvort ræður hjörðinni ásamt karl undirtyllum eða...

Re: Kvart og kvein vegna kvart vegna femínista...

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
LadyKisa: Bloody mary er nú með þeim frægustu(http://www.britannia.com/history/monarchs/mon4 4.html), svo var járnfrúin hún Margaret Thatcher enginn engill, fór nú í stríð yfir Falklandseyjunum ef ég man rétt. Svo var gerð könnun yfir afhverju karlar fremja fleiri glæpi en konur en þá komust þeir að því að aðalmunurinn væri að karlar eru líklegri til að fremja svona “instant”-glæpi út af reiði sem tengdist hormónum meðan konur voru yfirleitt lúmskari og yfirvegaðri þegar þær framkvæmdu...

Re: Eintóm leiðindi

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Helsti gallinn við þessa ofurfeminista(sem eru svona óskapega reið út í allt typpi) er að þau eru að búa til umhverfi þar sem þau er að mörgu leyti að kenna öðrum stelpum að karlar séu einfaldlega óæðri og ættu bara að hypja sig út í móa. Í raun væri hægt að líkja þessu við nasisma þar sem nasistar litu á gyðinga sem óæðra lífform. Þetta eru auðvitað ekki allir feministar heldur smár og mjög hávær minnihlutahópur. Út af því að þessi hópur er svona hávær þá virðist hann talsvert stærri en...

Re: .....

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Svo grönn að línurnar á milli karlmanni og kvennmanni eru orðnar svo óljósar að eina sem sker á milli er pylsan niðri? Persónulega vil ég fá kvennfólk með kvennlegar línur en einhverja asexual veru.

Re: Af hverju hata þeir okkur?

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Japanir gerðu að öllu leyti slæman hlut en að svara í sömu mynt og margfalda það með hundrað er allt annað. Í raun verður aldrei hægt að fyrirgefa Bandaríkjamönnum fyrir að vera fyrsta þjóðin sem notaði kjarnorkuvopn gegn venjulegu fólki.

Re: Kvörtunarbréf til Sveppa í 70 mín

í Gæludýr fyrir 21 árum, 3 mánuðum
“illa leikinn, illa skrifaðan og á heildina litið, lélegan þátt sem kallast Buffy, The Vampire Slayer” Svo má deila um leikhæfileika hvers og eins miðað við getu þeirra í staðinn fyrir að alhæfa.

Re: Kvörtunarbréf til Sveppa í 70 mín

í Gæludýr fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það er frekar augljóst að þú veist sama sem ekkert um handritskrif af svari þínu að dæma. Ég mæli með að þú kynnir þér handritskrif áður en þú ferð dæma eitthvað út í loftið.

Re: Hvað viltu vinna við í alvörunni???

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Fer eftir því hvort að þetta sé listafólk sem eru bara að hugsa um að gera eitthvað “öðruvísi”(þorri íslenskra listamanna) eða listamenn sem eru tilbúnir að vinna við aðra hluti, eins og til dæmis skemmtanaiðnaðarinn. Fólkið sem hannar hitt og þetta fyrir kvikmyndir og tölvuleiki fá ekki slæm laun. Tímarnir geta kannski verið viðbjóðslegir og stundum eru kröfurnar gífurlega háar en stundum þarf fólk að fórna einhverju til að fá það sem það vill.

Re: Hvað gerist eftir dauðann?

í Dulspeki fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ef Guð er svona góður afhverju er fólk svona hrætt við hann?

Re: Íslenskt málfar í útrýmingarhættu á netinu.

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Enska er að mörgu leyti í ekkert betra fari en íslenska. Þó að til séu fleiri staðir til að læra góða ensku á netinu þá eru fáir af internetkynslóðinni sem nýta sér hana.

Re: Vice City á XBOX fyrir jól?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Business is business… Peningurinn ræður, ekkert annað. Gott að gera einhverja samninga til að komast inn í bransann en þegar varan sem þú selur er orðin það sterk að þú ræður þá er staðan bara önnur.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Spawncamp !

í Battlefield fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Spawncamp er í lagi svo lengi sem bækistöðvarnar hafa einhver defences en í borði eins og Kursk þá er ekkert og þar afleiðandi ómögulegt að vinna sig úr því(svo sem mögulegt en frekar erfitt).<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Vice City á XBOX fyrir jól?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég held bara að þeir vilji fá meira út úr leyfinu en það sem þeir fá úr PS2 og PC markaðinum. Hví að selja 2 milljónir ef þú getur selt 3?<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Strákar passið ykkur!

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það eru víst til dæmi af kvennfólki sem hafa farið að dauðum manni(áfengisdauðum) og nuddað kónginn þangað til að hann er orðinn svolítið stífur og svo setja þau teygju eða snæri við rót limsins til að stoppa blóðflæðið svo að hann haldist harður. Heyrði þá sögu af Borgarspítalanum að einn drengur hafði lent í þessu og stelpan/urnar höfðu ekki losað um snærið/teygjuna og þar afleiðandi stoppað allt súrefnisflæði til limsins og það kom drep eða einhvern fjandi í hann, alla vega endaði það svo...

Re: Gamlar tölvur/leikir áhugamál

í Hugi fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Sinclair Spectrum all the way baby!<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Counter-strike nördar...

í Half-Life fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þessi póstur er bara snilldin ein, sérstaklega þegar maður sér alla guttana með sáru ennin. Fólk á að taka þessu létt og hlægja að því, það er bara natural, nema maður sé með prik fast upp í rassgatinu. Ég bíð spenntur eftir fleira dissi.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Meira um jafnrétti og bætta stöðu kvenna

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Alla vega ekki á þessum tímum, því maður verður að hugsa að Ísland í sjálfu sér er frekar vel menntuð þjóð. Til dæmis í Tech Support og Söludeildinni þar sem ég vinn eru flest allir með BA gráðu í ensku eða svipuðum fræðum. Með menntaðri þjóð verða kröfurnar bara hærri. Að komast i góða skrifstofuvinnu strax eftir stúdent er eiginlega bara hægt með klíkuskap(eða þvílíkri lukku)

Re: Meira um jafnrétti og bætta stöðu kvenna

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Sem betur fer veltur meira kjaftæði upp úr þér, þannig að svo lengi sem þú skrifar þá er ég á góðum stað :)

Re: Meira um jafnrétti og bætta stöðu kvenna

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hvaða týpu?

Re: Meira um jafnrétti og bætta stöðu kvenna

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
hehe, þekkir þú hann kannski?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok