Svona honum til varnaðar þá gerir Tollurinn þetta oft. Getur næstum því spurt hvaða búð sem er sem hefur verið lengi í bransanum(hvort sem það eru leikir, DVD, spólur og fleira) að tollurinn á til að vera mjög skemmtilegur af og til. Ég hef meira að segja verið rukkaður fyrir gjafir sem voru sendar til mín að utan, þrátt fyrir að pakkinn hafi verið merkt sem gjöf og hafi verið að andvirði 3.000 krónur, sem ég þurfti svo að borga 1.500 í toll og vsk. Þannig það má kenna tollinum um ýmislegt,...