Svo er það líka spurningin hvort að SMS sé í raun bara graphic upgrade frá Mario 64. GTA3 er stökk fyrir GTA seríuna eins og Mario 64 var fyrir Mario seríuna. SMS(er búinn að klára hann) er bara einhver skyndibiti. Þetta er eins og ég nefndi áður, bara Majora's Mask case. Þeir eru latir, nenna ekki að gera eitthvað rosalegt og henda SMS á markað. Don't take me wrong, SMS er góður en hann er langt frá því að vera snilld að mínu mati. Eftir að ég kláraði hann þá hef ég enga löngun til að fara...