Veit svona um það bil hvað þú meinar, amma mín dó fyrir þrem mánuðum og hún hefur ætíð verið hjá okkur um jólin(og hefur búið hjá okkur, fjölskyldunni, eins lengi og ég man eftir mér), einhvern veginn finnst manni þetta vera allt hálf tilgangslaust núorðið þegar góð manneskja er farin.