Ég á sem stendur allar tölvurnar sem eru á markaðinum núna. Allar eru þær sterkar á ákveðnum sviðum og erfitt er að gera upp á milli þeirra. Playstation 2 = stýrispinninn er eins og hannaður fyrir bardagaleiki. Ef ég ætti að velja leik til að spila bardagaleiki, Virtua Fighter, Tekken og alla Capcom leikina þá myndi ég velja PS2. Margir klassískir leikir á þessari vél en ég er byrjaður að finna fyrir aldri hennar, sérstaklega þegar fólk gefur manni þau einu rök að GTA:Vice City sé ástæðan...