Íþróttir bæta oftast líf fólks en eins og með margt annað þá er hægt að ofgera því. Oft hefur verið rætt í vísindalegum ritum að það yrði í raun lítið mál, þó það kosti vissulega pening, að setja skynjara í bíla sem myndu svo greina götuna sem maður er í. Bíllinn myndi svo ekki fara hraðar en takmark leyfir. Þetta er alveg hægt nú til dags, fólk vill bara fá sinn rétt á að drepa sig og aðra. Gallinn felst oftast í okkur fólkinu og lélegri rökhugsun okkar(mér meðtöldum auðvitað) frekar en...