Sögur sem enda eru málið. Þeir einu sem eru að skrifa svoleiðis eru Alan Moore, Garth Ennis, Grant morrison og Warren Ellis. Svo er ég ekki viss með Brian Michael Bendis. Ef maður væri viss að þetta myndi allt koma út í bókum þá myndi maður vera rólegur. Spawn var gott í byrjun en fór í helvítis bull seinna meir. Auk þess sem það liðu 5 sekúndur í spawn universe í hverju blaði, með öðrum orðum það gerðist ekki neitt í hverju blaði.