Mér fannst Sixth sense og Unbreakable báðar mjög góðar og Unbreakable var að öllu leyti betri. Eini gallinn sem ég og nokkrir kunningjar erum sammála er hvað Shyamalan byggir myndirnar mikið á gimmikkum. Oftast líða nær einn og hálfur tími áður en eitthvað marktækt gerist. Dæmi: Sixth sense, ef maður hugsar út það. Þá var hún bara í meðallagi alla myndina en svo breyttist það í endanum, þetta svokallaða gimmick sem hann notar. Eitt atriði breytti myndinni í eitthvað miklu betra, en ef maður...