Ég er eins og þú, búinn að eyða allt of miklum peningum í Comics, ég sé samt ekki eftir þessum peningi , nema þeas þegar ég kaupi spawn. Það var gerð Gen13 teiknimynd og það er hægt að leigja hana Laugarásvideo, meira að segja uncut :) Mark Hamill leikur Threshold og John De Lance(leikur Q í Star trek) leikur Lynch. Takmark mitt núna er að færa mig algjörlega yfir í bækur í stað blaðanna. Það er svo dýrt að safna þessu í blöðum.