Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ég skora á ÞIG í 1 vs 1..!

í Unreal fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Dino Lover!?!?!<BR

Re: Eitt en

í Unreal fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Þetta er allt löglegt, er það ekki? Well think again. Redda CD Key af netinu??? Hvað gerist þegar einhver sem hefur keypt leikinn kemst allt í einu að þvi að hann geti ekki notað cd keyinn sinn því að einhver grasasni var að redda sér ólöglegu eintaki?<BR

Re: Win 2000 í leikjum

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Ertu búinn að ná í nýjustu updeitin fyrir Win2k þeas start og windows update. Compatibility patch, service pack og critical update. Var að lenda í ýmsu kjaftæði en lagaðist eftir að ég náði í þetta.<BR

Re: Frekar Hljótt...

í Spunaspil fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Yes……<BR

Re: Re: Re: Re: Skrifið um spilið ykkar!!

í Spunaspil fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Ef fólk er að skrifa kerfis specific greinar þá ætti það að skrifa. Galdravesen [Mage] eða Drekar og aðrir óvættir [D&D] eða Cyberware, raunveruleiki eða hálfvitaskapur[Shadowrun] bara smá uppástungur, ég gerði þetta á korknum fyrst en hætti því svo.

Re: Ultimate X-Men

í Myndasögur fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Er að safna Ultimate X-Men. Fín saga. Samt er ég ekki alveg að fíla Millar nógu mikið. Þetta lofar samt góðu.<BR

Re: Re: Sam&Twitch

í Myndasögur fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Spawn er orðinn gamall og þreyttur. Það má svæfa hann núna. Hætti í blaði 101 og nenni ekki að safna lengur. Annars finnst mér verst við allt Spawn related dót hversu lítið gerist í hverju blaði. 21-22 blaðsíður af dóti er í kringum 5 mínútur real time. Þær mættu taka nokkra pointera frá Garth Ennis og Alan Moore.

Re: Eitt en

í Unreal fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Kaupa Half-life. It's as simple as that. It ain't free. Nema náttúrulega að þú hafir kannski stolið leiknum og sagt svo, “hann kostar ekkert”. Well, við hin höfum samvisku.<BR

Re: Stelpur að spila

í Spunaspil fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Auðvitað eru margir hræddir um að verða stimplaðir sem nördar af stelpunum :)<BR

Re: Stelpur að spila

í Spunaspil fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Mér finnst ekkert skrýtið að stelpur spili Roleplay, ef eitthvað þá er þetta mjög mikið í þeirra átt, þeas að vera einhver önnur manneskja og lifa öðru lífi. Kannski er battle dæmið meira fyrir okkur testosteron fullu stráka en það þýðir ekki að stelpur séu eitthvað hræddar við þetta. Eina ástæðan fyrir því að fleiri strákar eru í þessu því að þetta var upprunalega búið til upp frá tabletop strategy games sem strákar spiluðu soldið mikið.<BR

Re: Upcoming í Myndir í USA

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Blair Witch 3!!! Er Holíwúd nöts eða hvað? Svo á víst að gera líka Rush Hour 3. Maður verður að dást að þessu liði sem gerir áætlanir langt fram í tímann.<BR

Re: Re: UT lifir og mun gera það

í Unreal fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Það kallast Dodge og það er hægt að afhaka það í preferences.

Re: Re: Re: Re: Re: Collector’s Edition ennþá til?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Diablo 2 Collector's Edition: (smá upptalning, ég á hann nefnilega) Einungis 70.000 eintök til af honum (Mitt er númer 42.859:) Fylgir Diablo 2 DVD diskur sem inniheldur öll scenecuttin og alla trailera sem þeir höfðu gefið út hingað til. (dvd diskar út í búð kosta 2.200kr) Geisladiskur með Diablo 2 tónlistinni (svoleiðis geisladiskar kosta 1.999 út í búð) Diablo II AD&D bók auk teninga (Kostar í kringum 2000-3000) Leikurinn sjálfur (kostaði 3.990 á sínum tíma) Kassinn er jafnstór og stór...

Re: EverQuest á Huga?

í Spunaspil fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Hversu mikið bandwidth tekur EQ í adsl 256, væri mjög til að vita. Hef mikinn áhuga að prófa EQ. Ég varð fyrir hálf vonbriðgum með Ultima Online.

Re: Collector’s Edition ennþá til?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Eina ástæðan fyrir þessum hrikalega kostnaði er út af því að við þurfum að borga helvítis toll og alles.Leikurinn sjálfur kostar kannski 7000 en svo leggst allt hitt ofan á hann.

Re: Re: Að tárast yfir bíómyndum..

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
tveir og hálfur tími góurinn!! Þarmageddon var viðbjóður.

Re: Need advice

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Bíða eftir NV20. Svo á það kannski eftir að duga þar sem þetta nýja móðurborð er agp x4 en mitt gamla var einungis agp x2 þeas ef það er einhver munur á þessu.<BR

Re: Ósýnilegt skin og Sniper hack!!!!

í Unreal fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Svindlarar = Loserar<BR

Re: Re: Re: Re: Re: Akira

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Þetta var gefið undir Marvel Epic nafninu hjá Marvel Comics. Litað og alles. En Dark Horse keypti svo réttinn og lét endurþýða hana plús að þeir prentuðu hana í upprunalegum litunum :) þeas svart hvítu.

Re: Need advice

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Hope so…<BR

Re: Re: Akira

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Perri =)

Re: Sam&Twitch

í Myndasögur fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Persónulega var ég sáttur við meðferð Brian Michael Bendis á Sam & Twitch. Að vísu eru of margir “loose ends”. Og hann mun víst skrifa 19 blað og ekki meir þannig að þetta verður eflaust eitthvað sem við fáum aldrei svar við.

Re: Fasa Fer

í Spunaspil fyrir 24 árum, 2 mánuðum
I hate my keyboard, sérstaklega þegar það sleppir stöfum úr setningum. Bygg??? = byggt Stofnenum??? = stofnendum annars segir þetta sig sjálft.

Re: Akira

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Svo á víst aukadótið á DVD disknum sem kemur í haust að vera geðveikt. it will blow you away.

Re: Dómar um spil og bækur

í Spunaspil fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Hún er fín. Það er bara spurningin hvort að fólk nenni að taka sér tíma og skrifa grein um bókina. Það er misjafnt. Svo gerist líka eins og hjá mér, að ég kaupi bók en les hana ekki strax.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok