Mér finnst ekkert skrýtið að stelpur spili Roleplay, ef eitthvað þá er þetta mjög mikið í þeirra átt, þeas að vera einhver önnur manneskja og lifa öðru lífi. Kannski er battle dæmið meira fyrir okkur testosteron fullu stráka en það þýðir ekki að stelpur séu eitthvað hræddar við þetta. Eina ástæðan fyrir því að fleiri strákar eru í þessu því að þetta var upprunalega búið til upp frá tabletop strategy games sem strákar spiluðu soldið mikið.<BR