Varðandi greinina þá er þetta auðvitað alveg rosalega svekkjandi fyrir fólk að þurfa að bíða. Fólk er kannski búið að taka sér frí í vinnunni til að leggja sem mesta orku í þetta ferli og svo er bara öllu frestað. Því miður er þessi aðferð, þ.e. tæknifrjóvgun, alveg rosalega dýr. Fólk er að borga mikið fyrir þetta, sen samt sem áður abra brot af því sem það í raun og veru kostar. Ég hugsa að í raun sé alveg rosalegur taprekstur á þessari deild, en markmiðið er bara svo göfugt að manni finnst...