Bréf til mömmu og pabba: Elsku mamma og pabbi. Ég er með svo litlar hendur, ég ætlaði ekki að hella niður mjólkinni. Fæturnir á mér eru svo stuttir, farðu hægar svo ég geti fylgt þér eftir Horfðu á mig þegar ég tala við þig, þá veit ég að þú ert að hlusta. Ég hef viðkvæmar tilfinningar, ekki vera alltaf að skamma mig, leyfðu mér að gera mistök án þess að mér finnist ég vera vitlaus. Mundu að ég er barn ekki lítil fullorðin vera. Stundum skil ég ekki það sem þú segir. Ég elska þig svo mikið...