Jæja, það sem ég ætla að væla hér um er tiltekt á heimilinu. Nú á égsjálf þrjú börn og er einnig útivinnandi, sem og maðurinn minn. Ekki hengja ykkur í titlinum, ég er ekki að meina að karlmaðurinn eigi ekki að gera neitt á heimilinu ;) en mig langar samt að vita hvernig þið útivinnandi ofurkonur með börn farið að að halda heimilinu í skikkanlegu horfi. Er það yfir höfuð hægt? Hér er yfirleitt allt á hvolfi, en ég vildi óska að ég gæti alltaf haft allt fínt og flott. Jújú, stundum tek ég...