Tók mig til og las Icewind Dale Trilogy, en gafst síðan upp á Drizzt, vegna alls “hype”-ið í kringum hann. Las síðan Baldur's Gate bækurnar, sem er fyrstu bækurnar sem ég las úr Forgotten Realms heiminum. Síðan eru einhverjar fleiri bækur sem ég hef lesið, sem ég hef fengið að láni frá félögum mínum. Er að lesa ákveðna bókaseríu eins og er núna, “Rage”. Alveg að tapa mér í henni, hehe.