Í grófum dráttum er þetta saga um strák/stúlku, sem alin(n) er upp í óvissu um raunverulega foreldra sína, þar sem fósturfaðir hans/hennar segist ekkert vita um blóð-foreldranna, þannig að hann/hún er þvingaður/þvinguð í leit af sannleikanum, sem hefur mjög áhugaverða framvindun mála. En núna er ég búinn að segja of mikið, mæli með því að þú kíkjir á þetta, svo ég spoili ekki sögunni.