Ágætis saga, en það að þýða sumt finnst mér svolítið “kómískt”, því við Íslendingar erum jú þekktir fyrir að þýða t.d nöfn á borgum. London = Lundúnir, Kobenhavn = Kaupmannahöfn o.s.frv Kannski taka það með næst, að ef þú ætlar að þýða yfir á íslensku, þá er best að taka allt heila klabbið. ;-)