Nöfnin á pappírunum segja ekkert til um getu liðsins hvert sinn. Það þarf nú ekki að fara lengra en 2 ár aftur í tímann til að sanna það. Úrlistaleikur Monaco gegn Porto, eitthvað sem engum óraði um í upphaf leiktíðar. Auðvitað er alltaf hægt að segja að lið hafi komið á “óvart”, þar sem Barcelona sló út AC Milan, sem er mjög svipað á “pappírunum”.