Þú ert ekki ennþá búinn að svara mér, veistu hvað RPG þýðir? Ef Diablo á að vera RPG, þá þarf hann að uppfylla þau skilyrði, sem hann og gerir ekki. Dæmi sem er ótengt tölvuleikjum, þá er t.d hljómsveitin HIM, sem segist spila “Metal”, en eru einfaldlega “Rokk”. Þú getur sagt allt sem þú vilt, en Diablo verður seint talinn RPG.