Jájá, enda er ég einungis að benda á þetta. En að þessum síðasta punkti hjá þér, það að leiðrétta. Þú þarft ekkert að sleppa því að leiðrétta fólk, enda er ekkert að því, en þú hefðir nú getað sagt, “Stafsetningin lét standa á sér, og fann ég nokkrar villur, og þú kannski hefðir átt að yfirfara þetta betur áður en þú sendir inn, en enga að síður, vekomin til starfa á /myndlist”, eða eitthvað þannig. Það er ekkert að því að leiðrétta fólk, en gera það kurteisislega.