Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Könnun

í Manager leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
CM '93 Italy var held ég fyrsti leikurinn sem ég spilaði, það er sko eðall!

Re: Baldurs Gate 2 - BÓKINN

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hún er ekkert svo slæm, svolítið öðruvísi, en mjög líklega skrifuð af erótískum skáldsagna höfundi.

Re: Wolwie

í Myndlist fyrir 18 árum, 10 mánuðum
*kvikindi *henni *hún *Wolvie Phoenix Suns komst ekki í úrslitin. Þú gleymdir stórum staf í “skítköst vel þegin”, og gleymdi líka punkti. Þá hef ég lokið skítköstunum. Vinsamlegast komdu þínu öðruvísi á framfæri, og vandaðu orðavalið, og jafnvel rökstyddu ásökun þína að hún sé “lélegur stjórnandi”.

Re: Things of Protection

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Fyrir sumum er D&D 3.5 ruglingslegt. Það er ennþá fullt af fólki að spila “gamla” AD&D, og finnst mér frekar ósanngjarnt af þér að kalla það “ruglingslega útgáfu” af þessu sívinsæla spunaspili, Dungeon & Dragons.

Re: Titan Quest

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Diablo er ekki RPG.

Re: Things of Protection

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jú, ekki eins og nafnið hafi breyst þó svo að ekkert svo margir spili þetta lengur.

Re: Things of Protection

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það hét nú reyndar Advanced Dungeon & Dragons.

Re: Koitola

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Kannski þú gætir lýst þessu aðeins betur, eflaust að það dragi fólk frekar að?

Re: Kvöld!!

í Metall fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Bjórann who?

Re: Things of Protection

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Kemur í veg fyrir svona? Ég hef a.m.k ekkert heyrt um neitt sérstakt “mod” sem “lagar” það, en þú getur prufað að kíkja á síður eins og Sorcerer's Place, þeir eru með mikið úrval af “moddum” fyrir Baldur's Gate seríuna.

Re: Things of Protection

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ef þú ert í, segjum Full Plate +1, þá getur þú ekki notað Amulet of Protection +1 vegna eiginleikans á armornum. En að sama skapi, ef þú ert með Amulet of Protection +1, þá getur þú ekki notað Ring of Protection +1, vegna hálsmensins. Og jú, þetta hefur alltaf verið svona. :)

Re: Áhugaverð lesning um FM 957

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Vissir þú að í dag, þá er “inn” að vera “rebell”? Ekki það að það skiptir einhverju máli, en það þýðir að rokkið sé söluvænt, og þú væntanlega á svipuðu róli og “FM-hnakkar” voru hérna fyrir 2-3 árum síðan.

Re: Áhugaverð lesning um FM 957

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hættu að alhæfa, ég veit að þú veist betur en þetta. Það er ekkert töff að hata einhverja vegna þess að þeir hlusta á öðruvísi tónlist, gera marga hluti öðruvísi.

Re: Áhugaverð lesning um FM 957

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Reyndar … nei.

Re: Hugi.is eða LordiFanClub.is

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
16 ára? Ég er nú 21 árs. Eins og ég sagði áðan, það er ekkert “töff” að vera svona “rebell” sem hlustar bara á það sem er ekki “markaðsvænt”.

Re: Family Guy

í Teiknimyndir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Svarið við tilgangi lífsins, úr “Hitchhikers guide to the galaxy”, sem er bók og bíómynd.

Re: tónlist

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Bloodbath - Furnace Funeral Algjör EÐALL!

Re: "Skemmtilegir hlutir"

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
En ef þú hefur áhuga, endilega sendu mér skilaboð.

Re: "Skemmtilegir hlutir"

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það er nú hægara sagt en gert. Þú þarft aðgang að honum, og ég þarf að “dæma” þig, ef svo má að orði komast, hehe.

Re: "Skemmtilegir hlutir"

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já, svosem lýsingar á hlutum, göldrum, persónum, jafvel “galdra-combos” og aðferðir. Eins og ég segi, nánast allt milli himins og jarðar innan þessa ramma.

Re: Myndir sem hafa verið sendnar inn.

í Myndlist fyrir 18 árum, 10 mánuðum
garbage Og með því að verða stjórnandi eru átómatískt orðin fyrirmynd. Þannig er það bara. Gerum huga að betri stað, og förum varlega í þetta. Ekkert að því að leiðrétta fólk. :)

Re: Hugarar

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ALLTOF gamall. '85 módel.

Re: Myndir sem hafa verið sendnar inn.

í Myndlist fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jájá, enda er ég einungis að benda á þetta. En að þessum síðasta punkti hjá þér, það að leiðrétta. Þú þarft ekkert að sleppa því að leiðrétta fólk, enda er ekkert að því, en þú hefðir nú getað sagt, “Stafsetningin lét standa á sér, og fann ég nokkrar villur, og þú kannski hefðir átt að yfirfara þetta betur áður en þú sendir inn, en enga að síður, vekomin til starfa á /myndlist”, eða eitthvað þannig. Það er ekkert að því að leiðrétta fólk, en gera það kurteisislega.

Re: Myndir sem hafa verið sendnar inn.

í Myndlist fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Mér þykir þetta mjög leiðinlegt. Hún tekur við þessu starfi, og þú býður hana ekki einu sinni velkomna. Auk þess, sárnar mér að heyra þig tala svo mikið um hvað þér er annt um móðurmálið og öll svið hennar, og þú notar enskuslettu? Annars er þetta ekki árás á þig, bara leiðinlegt að sjá hvað þú ert að ráðast á hana, og ekki bjóða hana velkomna.

Re: TölvuFÍKN!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Tölvufíkn er ekki einungis gagnvart leikjavélum, heldur líka borðtölva. Tölvufíkn er orðinn nokkuð “algengt” nú í dag, þar sem allt morandi í svokölluðum MMORPGs. Purfaðu að nefna þetta við sálfræðing.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok