Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hammerfall

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ef þú ert mikið fyrir “þungan” metal, þá er Hammerfall ekki beint þeir þyngstu sko.

Re: Stjórnandi Framboð

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Eh, afsakið … Diablo er ekki RPG?

Re: Núna vantar nýjan stjórnanda!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
… nei?

Re: Kaup á Baldur's Gate

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þeir í BT í Skeifunni, eru/voru að selja pakka, Baldur's Gate 2: SoA og ToB saman á skít og kanil, það er það eina sem mér dettur í hug. Annars er lítið að marka þessar heimasíður, sérstaklega BT.is, sem er nú ekkert svakalega áreiðanleg.

Re: Núna vantar nýjan stjórnanda!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
BinniS

Re: Bæbæ...

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég veit, ég er óþolandi þegar ég hef rétt fyrir mér.

Re: hmm

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Aflið og heimskan.

Re: Bæbæ...

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þú hefur ekkert val. Ég hér með beiti þig hópþrýstingi.

Re: Children Of Bodom

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég keypti mér alla. Bodom eru svosum ágætir, annars finnst mér “Follow The Reaper” skársti kosturinn.

Re: Bæbæ...

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Held að þú ættir að sækja um aftur elsku Binni minn.

Re: Gears of War

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hah, takk fyrir það. Ruglaði saman kvótinu og URLinu.

Re: Gears of War

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Kannast við það, hehe.

Re: UnReal

í Unreal fyrir 18 árum, 11 mánuðum
http://www.amazon.com/gp/product/B00000DMAM/qid=1147717637/sr=1-17/ref=sr_1_17/104-9738920-2721560?s=videogames&v=glance&n=468642 http://www.amazon.com/gp/product/B00004KHDP/qid=1147717637/sr=1-11/ref=sr_1_11/104-9738920-2721560?s=videogames&v=glance&n=468642

Re: DragonforcE

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Haha, auðvitað. Játa á mig þetta “fail”.

Re: Gears of War

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Viltu þá ekki útskýra mál þitt, í stað þess að koma með einhver stykkorð og ætlast síðan til að korkahöfundur viti hvað þú sért að hugsa?

Re: loksins loksins

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Enda heitir áhugamálið “sorp”. Annars, þá hefur Vansi a.m.k einhverjar gáfur að bera, og kemur vel frá orði og hagar sér ekki eins og hann sé 10 ára, eins og sumir.

Re: DragonforcE

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Næstkomandi? Er það orð? Hvað það varðar þá er “Through the Fire and Flames” á disknum Inhuman Rampage sem kom í vetur, og “My Spirit Will Go On” er á Sonic Firestorm sem kom út 2004. Þ.e, ekkert “komandi”.

Re: Lan í bílskúr

í Unreal fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Máttu það ekki? Núna þekki ég ekki reglur í blokkum.

Re: Lan í bílskúr

í Unreal fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég lenti í svipuðu vandamáli, ég skellt mér bara niður í Húsasmiðju og keypti 75 metra langa snúru. Núna á ég snúru sem nægir í allt, og kostaði nánast það sama og 10 metra snúra í BT.

Re: Ízlenskt skólakerfi...

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Afhverju skrifarðu ekki rétt, fyrst allir eru að leiðrétta þig, því að þú ert nefninlega farinn að tala um sjálfan þig í kvenkyni.

Re: Ízlenskt skólakerfi...

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Íslenzk skólakerfi, ekki Ízlenskt

Re: Afmæli ?

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Á Íslandi búa 936 sem eiga afmæli þann 28. apríl Á Íslandi búa 18 sem fæddust þann 28. apríl 1985

Re: stjórnanda

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég er ekki að reyna vera særandi, en, þú þarft miklu meira að bera en að hafa of mikinn frítíma á bakinu. Svosum fylla ákveðin skilyrði með greindavísitölu.

Re: loksins loksins

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Lestu það sem hann sagði! Svona tappar eins og þú notar þá bara til að væla og skapa óorð á sjálfan þig. Vilhelm var einn af betri, og virkustu stjórnendum Huga. Hann er búinn að “sjá um” þetta áhugamál í mörg ár, meira að segja þegar þetta var allt sitthvort áhugamálið, Diablo, Warcraft, Starcraft o.s.frv Gerðu sjálfum þér greiða, og drop it.

Re: loksins loksins

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Meðan ég man, vildi Vilhelm ekki gera neitt? Vilhelm Það er korkur hérna sem heitir Almennar umræður og ég veit ekki betur en að það sé alveg frekar passlegur korkur fyrir svona þræði. Ég sé engan sérstakan tilgang í því að setja upp einhvern spes kork undir það, ég er ekki alveg viss um að það muni eitthvað auka slíkar innsendingar. Vandinn er að flestir hérna á áhugamálinu kunna bara að nota korkana undir það að væla eða spyrja um hjálp og það er eitthvað sem fólk þarf virkilega að breyta...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok