Ah, ég sagði aldrei “uppbyggilega neikvæða gagnrýni”, ég einungis sagði að hún gæti verið uppbyggileg. En ég skal “droppa” þessu, en bara ef þú lofar að fylgja íslenskum reglum varðandi málfræði og stafsetningu í komandi greinum. Enginn er að tala um 100% greinar, bara, þetta mætti vera betra.