Sammála síðasta ræðumanni Allt frá því að ég uppgötvaði *.bat og fram að þeim degi í dag að ég skrifa í VB, Perl, ASP, PHP, BASH og bara hverju sem þarf hverju sinni hef ég notað þær aðferðir að lesa kóða annarra. HTML er merkjamál og því á ég erfitt með að skilja hverju fólk ætlar að stela sem er eitthvað dýrmætt. Hvað Javascript varðar ættu menn að láta öll höfundacomment fylgja scriptinu þegar því er “stolið”. Ef um commercial notkun er að ræða er ekki úr vegi að nota kóðann í samráði við...