“Annars hefur mér verið tjáð, að þessi tilraun til að kenna Hitler við vinstristefnu sé tilraun hægrimanna til að hreinsa hægristefnuna af þessum annars ómerka bletti.” Hehe, þetta hef ég heyrt áður, nánast orðrétt, bara öfugt. Báðir aðilar eru sakaðir um að ljúga til að reyna að komast hjá því að vera tengdir við nasismann, sem er svosem skiljanlegt, því fæstir vilja vera kenndir við slíka stefnu. Mér finnst það samt frekar furðulegt að þrátt fyrir að margfalt fleiri hafi dáið af völdum...