"[grundvallarmannréttindi] eru það að hafa frelsi til þess að tjá sig innan marka velsæmis, sem og að geta haft í sig og á og geta framfært sér og sinni fjölskyldu af innkomu launa fyrir fulla vinnu, án tillits til kynferðis eða trúarbragða, stéttar eða stöðu, að ´öðru leyti." Þetta er mjög satt. Það eru líka grundvallarmannréttindi að mynda sér skoðanir á hverju sem er og deila þeim með öðrum (svo framarlega sem ekki er um skipulagðar meiðyrðaárásir að ræða). Ég hef fullan rétt til að mynda...