Maður er orðinn virkilega hneykslaður á hroka Bandaríkjanna. Samkvæmt Rumsfeld eru lönd sem ekki eru sammála þeim vandamál. Þetta minnir mann á ummæli Bush þegar hann sagði að annaðhvort væri lönd með Bendaríkjamönnum eða á móti þeim, semsagt ef ríki eru ekki sammála USA þá eru þau á móti USA. Þvílíkur hroki og asnaskapur. Stríðið við Írak er ekki nauðsynlegt. Þeir sem líkja hættunni af Saddam við Hitler á 4 áratug 19. aldar eru heimskir. Það vita allir að þetta er gamaldags harðstjóri sem...