Fyrst þú ert að segja að Rússum séu alveg sama um börnin í Írak(Sem er fáránlegt) af hverju þá ekki að rifja upp að Bandaríkin studdu Saddam þegar hann réðst inn í Íran 1980. Bandaríkin vissu líka þegar Saddam drap kúrda með eiturvopnum 1988. Sýnir hræsnina í þessu. Þegar Saddam var vinur Bandaríkjanna þá mátti hann alveg fremja voðaverk. Finnst ykkur ekki líka mikil hræsni í heimunum varðandi vopnasölu. Fullt af ríkjum svo sem USA, Frakkland, Bretland, Svíþjóð og Rússland selja fullt af...