Þetta eru flottustu lifandi myndir sem ég hef séð nokkurn tíman. Ég held að myndir geti ekki orðið epískari en þetta, það er bara ekki hægt. Mér finnst Gollrir líta frábærlega út. Ef einhverjum finnst hann ekki vera nógu góður þá er það út af lélegum gæðum. Verðum að bíða eftir 30mb útgáfunni. Hann er ótrúlega grannur og vesæll, alveg eins og ég ímyndaði mér hann. Mér finnst Eowyn frábær og reyndar allir aðrir. Og að sjá myrkrahlið var guðdómlegt.