Já þetta er snilldar markaðsherferð. Það eru þúsundir manna að reyna að leysa einhverja gátu sem tengist myndinni. Sigzi, við vitum ekkert um söguþráðinn en fyrst að þetta var draumaverkefni Kubricks í nokkra áratugi þá held ég að við getum beðið mjög spenntir(þótt Spielberg sé leikstjóri).