Hvurslags er þetta eiginlega með okkur Íslendingana? Landinu er stjórnað af flokki sem að við kusum ekki og efnahagurinn er á leiðinni í keksið, og við sitjum bara fyrir framan imbakassan með mjöð í hendi og glápum á endursýnda HM leiki…! Hvað varð um baráttuandan og eldmóðin!? Hvar er Gúttóslagur 21. aldarinnar!?