Auðvitað óska ég Írökum alls hins besta. En ég er ósköp hræddur þjóðin sú, eins og margar aðrar þjóðir múslima hafi verið svo hrikalega heilaþvegin af eigin trúarleiðtogum að nú séu þeir ekki mjög móttækilegir fyrir neinni aðstoð sem að Bandaríkjamenn eru að reyna að koma á þarna, til þess að já, tryggja olíuhagsmuni sína. Auðvitað eru bandaríkjamenn þarna útaf olíunni. Fínt, mér líkar að geta keyrt bíllinn minn í vinnuna á morgnana. Bandaríkjamönnum finnst það líka. Þannig forseti þeirra...