Hlægilegt hvernig þú berð saman ríkustu þjóð heims og land þar sem það er algengt að fjölskyldur þurfi að láta hrísgrjónapokann duga út mánuðinn. Annars bara svo þú vitir það þá eru margfalt fleiri heimilislausir í Evrópusambandinu en Bandaríkjunum, athuga málið betur áður en þú skítur svona upp á bak? Bandaríkja menn eru nú ekki beint ríkasta þjóð heims, þeir skulda erlendum þjóðum eitthvað í kringum 6000 milljarði dala og eru í asnalega lélegum efnahagsmálum. Ein af ástæðum þess að þeir...