Mögulega, en þar sem að það eru ekki sérlega margir að leita að vinnu á Íslandi, þaðan af síður á Húsavík, þá skil eg ekkert í yfirvöldum að vera að standa í þessu álævintýri, sérstaklega þar sem að þetta ál mun ekki koma einum né neinum til góðs, það eina sem að við fáum út úr þessu eru hugsanlegar mútugreiðslur frá alcoa til yfirvalda.