Jemundur minn, þú hlýtur að vera einhverskonar atvinnu útúrsnúandi. Ég var að segja að áhfrifin frá Kárahnjúkavirkjun og álverunum séu svo slæm að það væri miklu, miklu, miklu betra að koma á fæti einhverskonar öðrum atvinnuveg á austurlandi, helst einhvern sem að gefur þeim betri lífsgæði heldur en álver myndi gefa þeim, þar sem að álver eru ekki beint stórt skref upp á við frá fiskiðnaði, skal ég segja þér, amk stuðlar fiskur að heilbrigðu líferni, en ekki að þungum dauða, líkt álverin...