Já, t.d. allan annan iðnað. Líka þar sem að við erum svona rík, ættum við að einbeita okkur að úrvinnsluiðnaði, í staðinn fyrir að vera frumframleiðendur. Við erum að haga okkur eins og þriðjaheimsland til þess að þóknast erlendu stríðsrekstrarfyrirtæki, hverslags aumingjaskapur er þetta eiginlega? Og þarf fólk á austurlandi virkilega á svona mörgum störfum að halda á annað borð?