Líka auknar líkur á nauðgunum þegar að konur í miðausturlöndum hætta að ganga í tjöldum. Konur eiga að fá að gera það við líkaman sinn sem að þær vilja. Ef að þær vilja leika í klámi leyfum þeim það, hinsvegar vill ég velferðarkerfi svo að konur *þurfi* ekki að leika í klámi og stunda vændi. Hvað varðar nauðganir finnst mér að við ættum að þyngja dómana og þess háttar, sýna að samfélagið líti alvarlega á nauðganir, í staðinn fyrir að skella skuldinni á klám, það er bara þroskaheft.