Það stendur í gamla testamenntinu, og ef að þú ert að byggja alla þína trú á ákveðnu riti, þá er það hræsnara skapur að sníða hana að þínum þörfum, svo að þú getir gert það sem þú vilt, en samt trúað því að einhver skeggjaður dúði sé að stjórna öllu á himnum, huga þínum til þæginda.