Jú, en það myndi vera málinu óviðkomandi. Þýskaland tapaði svæði sem að það átti fyrir allar innrásir. Þýskir bændur eru enn að berjast fyrir því að frakkar og pólverjar skili aftur landi forfeðra þeirra. Þrátt fyrir það að þýskaland hafi tekið svæði frá póllandi, þýðir það ekki að pólland eigi að fá að taka svæði af þýskalandi auk þess að fá gamla svæðið sitt aftur. Það er rugl.