MJÖG góð úrvinnsla…. Eftir klukkutíma eltingarleik komu þeir að rjóðri. Rjóðrið var furðulegamyrkt, og himininn fyrir ofan það var biksvartur og stjarnlaus, þótt að það væri enn miður dagur, enginn birta var til staðar nema birta galdrafuglsins. “Hvaða djöfullegi staður er þetta? Og hví hefur fuglinn leitt okkur hingað?” spurði Drepfer “Ég vildi óska að ég gæti svarað þessu, en ég er bæði lítt kunnur þessum skógi, og ég hef aldrei séð jafn dimman stað og þennan, hér hefur mikil illska átt...