Kæri Franz, Ég vil byrja á því að biðjast afsökunar á fyrst og fremst illa skrifaðri grein, enda skrifaði ég hana strax eftir lestur greinarinnar og var þá mjög reiður, og eftir að hafa lesið þessa grein núna þá sé ég að margt í henni er tómur þvættingur og ýkingar í mér. Einnig biðst ég afsökunar á neðstu málsgrein, og auðvitað átti ég aldrei að skrifa svona. Annars þá verð ég að segja það flokkunn vissra leikja á þessum lista hjá þér er hreint og sagt út í hött, hvernig datt þér í hug að...