Þið byggið vald kókistafélagsins með góðmennsku og slíkum fáránleika, sem varla getur kallast “vald” Félögin tvö byggja sitt á djöfullegum vélarbrögðum og sviksemi, og hafa framið margt illvirkið, Múmínálfarnir voru mennirnir sem að bjuggu til tölvuvírusinn og túnfiskssalat með of miklu majonesi, og Hamarssamtökin stóðu að baki Nylon. Ég ráðlegg tölvu- og kókistafélaginu að hugsa sig tvisvar um, áður en þér egna til átaka við samtökin tvö, þar sem við höfum í hendi okkar nokkuð stóran hóp...