Sjálfstæði, sjálfstæði, sjálfstæði. Ég er að verða leiður á þessu orði. Sjálfstæði er ekki allt. Vissulega er það mikilvægt, en það hefur ekki forgang yfir ALLT. Ég bjóst aldrei við að þurfa að viðurkenna þetta en Halldór Laxnes hafði rétt fyrir sér. Þeir sem hafa lesið “Sjálfstætt fólk” vita hvað ég meina. Mimir, þetta er skyldulesning fyrir þig ef þú hefur ekki lesið hana. Í henni er einmitt svona Bjartur í Sumarhúsum sem setur sjálfstæðið framar öllu og lifir ömurlegu lífi, enda hefur...