Ég las reyndar nýlega nýja heimsbyrjunarkenningu sem er að öðlast mikið fylgi þessa dagana. Hún byggist upp i því að það séu til margir “heimar” sem “sigla” um í fjórðu víddinni. Þegar tveir svona rákust saman (Ýmindið ykkur pappírsblöð sem svífa um, rekast saman, springa og verða að einu, mjög breyttu blaði.) runnu nokkrar víddir innan þessa heims saman, þá varð til efni og orka og basically heimurinn eins og hann er í dag. Hins vegar er ekkert sem kemur í veg fyrir að okkar heimur rekist á...