Nei, ég bíð ekki eftir að fólkið á næstu borðum sé búið að borða af því að það er alltaf einhver að borða á nálægu borði. Það að ég fái alls ekkert að reykja finnst mér verra en að einhver annar þurfi að þola örlitla reykjarlykt. Ég er svo sem ekkert á móti því að takmarka reykingar á veitingahúsum, svo lengi sem reykaðstaða er samt góð. Á þeim stöðum sem ég hef komið inn í sérstök reykherbergi á Íslandi, eru þau litlar og skítugar, illa loftræstar rottuholur. Svoleiðis neita ég að láta að...