Reyndar kallast sannaðar kenningar reglur eða lögmál. Einfaldari kenningar hafa verið sannaðar, en afstæðiskenninguna verður seint hægt að sanna, ef einhverntíma. Annars langaði mig að bæta því inn í þessa umræðu að það er ekki bara eðlisfræði sem er eins konar heimspekigrein. Í raun eru öll náttúruvísindi eins konar heimspeki. Þó sérstaklega eðlisfræði, stærðfræði, efnafræði, sálfræði og félagsfræði. Nánast helminginn af því sem kennt er í háskólanum mætti kalla heimspekiafbrigði....