Þeir sem vinna á Keflavíkurflugvelli vinna ekki fyrir varnarliðið, varnarliðið kemur hvergi nálægt rekstri Keflavíkurflugvallar, það er ríkið sem rekur Keflavíkurflugvöll og Leifstöð. Aftur á móti munu þeir íslendingar sem vinna fyrir varnarliðið á herstöðinni eða í tengslum við stöðina, hvort sem þeir eru starfsmenn eða verktakar, missa vinnuna/verkefni ef varnarliðið færi og svo við tölum nú ekki um gjaldeyristekjurnar. Í þeim tilvikum sem þyrlur varnarliðsins hafa bjargað sjómönnum var...