Þetta er mynd af glímu Jóhannesar af Borg við japanska Jiu-Jitsu meistarann Otagawa í Madison Square Garden í New York, að mig minnir 1924. Þetta var verulega umtöluð glíma á sínum tíma, ekki síst vegna þess að Otagawa gekk á bak orða sína þegar þeir áttu að stíga í hringinn, upphaflega samkomulagið var að þeir myndu glíma þrjár glímur, eina með íslenskum glímubeltum og eftir íslenskum reglum, eina “jakkaglímu” eftir Jiu-Jitsu reglum, og svo eina fjölbragðaglímu eftir Catch-as-catch-can...