það var nú hálf kjánalegt að hún sagði að það væri heimskulegt að gráta yfir final fantasy en ég held að konum almennt þykir sjálfsagt að tárast yfir rómantískum myndum (titanic, notebook og svoleiðis dæmi) En hvað þýðir það ef maður spilar Fifa, Call of Duty, Cs og prince of persia. Er ég þá eitt af öllu, rómantískur stríðsmaður sem er að berjast við innri djöfla? Svo er greinilega mistery ef maður spilar genrals og svona herkænskuleiki