Ég vil bara koma því að framfæri að það er mjög vitlaust að vilja hafa eins og bandaríki, það er alltaf nóg framboð af glæpum, fangelsin eru full og glæpir innan fangelsins eru gríðarlegir. Þannig mér finnst þitta liggur við skárra en í bandaríkjunum…