Mér finnst nútíma ásatrú bara algjört helvíts bull. Þeir virðast ekki trúa á neitt, í það minnsta trúa þeir ekki í “alvörunni” á æsina miðað við það sem ég hef heyrt af þeim, þeirra einu reglur eru að þú mátt ekki brjóta landslög. Trú er heimskuleg, það ættir þú nú að vita miðað við að þú kallar þig trúleysingja. En að fara svo og rétta skipulagðri trúar starfsemi peninga í staðinn fyrir að láta HÍ fá hann er enn heimskulegra.