Ég er að röfla yfir fólkinu líka, ég er að segja að það kemur mér rosalega á óvart hversu margir horfa og pæla í eurovision og að það sé fólk segist hata svona því þetta er ekki eitthvað eins og umferð sem maður kemst ekki hjá því að lenda í. Svo bætti ég aðeins við, það hlýtur að hafa ruglað þig svona rosalega.